- Embættið
Vinnur að bættum hag barna og stendur vörð um hagsmuni þeirra, þarfir og réttindi.
- Innleiðing og kynning á Barnasáttmálanum
Embættið fylgist með þróun og túlkun Barnasáttmálans, fylgist með að hann sé virtur og leggur áherslu á að kynna sáttmálann með fjölbreyttum leiðum.
- Sérstök verkefni
Embættinu ber að afla gagna um stöðu tiltekinna hópa barn og stuðla að stefnumótandi umræðu.
- Fjölbreytt samráð við börn
Embættið leggur áherslu á að efla lýðræðislega þátttöku barna og beint samráð við þau um mál sem varða hagsmuni þeirra á öllum sviðum
- Krakkakosningar
Krakkakosningar eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna og KrakkaRÚV. Tvennar kosningar fóru fram árið 2024, annars vegar í tengslum við forsetakosningar og hins vegar Alþingiskosningar.
- Alþjóðlegt samstarf
Samstarf við umboðsmenn barna í nágrannalöndunum er ríkur þáttur í starfi embættisins.