Embættið
Samkvæmt 1. gr. laga um umboðsmann barna nr. 83/1994 hefur embættið það meginhlutverk að bæta hag barna og standa vörð um hagsmuni, þarfir og réttindi þeirra í samræmi við ákvæði Barnasáttmálans.
Hlutverk embættisins er skilgreint í lögum um umboðsmann barna nr. 83/1994. Þar kemur fram að embættinu er ætlað að vinna að bættum hag barna og standa vörð um hagsmuni þeirra, þarfir og réttindi í samræmi við ákvæði Barnasáttmálans. Umboðsmaður skal eiga frumkvæði að stefnumarkandi umræðu í samfélaginu um málefni barna, fylgjast með þróun og túlkun Barnasáttmálans og stuðla að því að hann sé virtur, sem og aðrir alþjóðasamningar sem varða réttindi og velferð barna. Umboðsmaður barna skal jafnframt vinna að því að fullt tillit sé tekið til réttinda barna á öllum sviðum samfélagsins, hjá opinberum aðilum sem og einkaaðilum, og bregðast við ef brotið er gegn réttindum þeirra. Þá er umboðsmanni ætlað að koma með ábendingar og tillögur um það sem betur má fara í lögum og stjórnvaldsfyrirmælum sem varða málefni barna, kynna fyrir almenningi löggjöf sem varðar börn og beita sér fyrir því að gerðar verði rannsóknir á þessu sviði.
Á vefsíðu embættisins má lesa nánar um hlutverk umboðsmanns.
Mannauður
Salvör Nordal er umboðsmaður barna, og hefur hún gengt embætti frá 1. júlí 2017. Annað starfsfólk embættisins á árinu voru þau.........
Ýtarefni
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.
Réttindi
Bann við mismunun
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.
- Hvaða kynþætti þau tilheyra eða hvernig þau eru á litinn.
- Hvort þau eru strákur eða stelpa.
- Hvaða tungumál þau tala.
- Hvaða trúarbrögð þau aðhyllast eða hvort þau eru trúlaus.